Færslur febrúarmánaðar 2014

Tveir stuttir pistlar

Laugardagur, 15. febrúar 2014

Bætti tveim stuttum pistlum á this.is/atli. Annar er fyrirlestur um lýðræði og skóla sem ég flutti við Menntavísindasvið Háskóla Íslands 5. febrúar. Hinn er greinarkorn um rímnakveðskap á Krít sem birtist í Són, tímariti um óðfræði 11. árg. 2013.