Færslur janúarmánaðar 2011

Þrjár nýlegar tímaritsgreinar

Föstudagur, 21. janúar 2011

Nú nýlega hafa birst eftir mig þrjár greinar í tímaritum. Þær eru

  • Hvaða áhrif hafði Aðalnámskráin frá 1999 á bóknámsbrautir framhaldsskóla? Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun, birt 31. desember 2010.
  • Skilningur framhaldsskólakennara á almennum námsmarkmiðum. Tímarit um menntarannsóknir, 7. árg. bls. 93-107.
  • Inn við beinið: Um sjálf og sjálfsþekkingu. Hugur 22. árg. bls. 198-210.

Ennfremur á ég tvær ljóðaþýðingar í nýjasta hefti tímarits sem heitir Són, Tímarit um óðfræði. 8. árg. bls. 44-46.