Ritdómur

Í nýjasta hefti Þjóðmála (6. árg. 3. hefði bls. 85–93) er ritdómur eftir mig um bókina Eilífðarvélin – Uppgjör við nýfrjálshyggjuna sem Háskólaútgáfan sendi frá sér fyrr á þessu ári. Textinn liggur hér frammiLokað er fyrir ummæli.