Grein sem birtist í Morgunblaðinu 11. sept. 2010

Grein eftir mig sem birtist í Morgunblaðinu síðasta laugardag liggur hér frammi. Hún bar yfirskriftina: Hvernig getur umræða um aðild að Evrópusambandinu orðið hreinskilin og opinská?Ein ummæli við “Grein sem birtist í Morgunblaðinu 11. sept. 2010”

  1. Hrafn Arnarson ritar:

    Það er mikilvægt að menn átti sig á því að Evrópuumræða á að vera annað og meira en umræða um efnahagsmál í þröngum skilningi. Það getur engin tölfræði hvorki um hagvöxt né annað fært okkur svar við þeirri spurningu hvort Ísland á að ganga í ESB eða ekki. Um það verða menn vonandi sammála. Að mörgu leyti lifum við á örlagatímum. Þjóðfélagið gengur í gegnum mikinn hreinsunareld eftir Hrunið. Þjóðin mun einnig móta stöðu sína á alþjóðavettvangi. Íslensk umræðuhefð hefur því miður marga galla eins og Rannsóknarskýrslan benti rækilega á. Umræðan um Evrópumálin hefur þrátt fyrir margar skýrslur einkennst af einföldunum, slagorðum og skotgrafahernaði. Vonandi á það eftir að breytast á næstu mánuðum.