Ár

2008
Héðan hverfur ljósið
langt og mjótt
með verk okkar,
daga og vit
inn í suðandi vélar.

1880
Ef aðeins ein verður eftir
er óvíst að nafnið komist upp.
Þess var þrívegis vitjað
og alltaf í draumi
um líf hér á bænum.Lokað er fyrir ummæli.