Kreppulok

Lóan er komin og kreppan er búin
kosningar framundan, vorið og sól.
Þjóðin með búsáhöld beygluð og lúin
bindur nú trúss sitt við álf út úr hól.2 ummæli við “Kreppulok”

  1. Hörður ritar:

    góð vísa, mætti alveg gera meira af svo góðu núna fyrir kosningarnar.

  2. Máni Atlason ritar:

    Þetta er góð vísa og skemmtileg!