Óraplágan

Í nýjasta tölublaði Þjóðmála (2. hefti, 4. árg. s. 76–82) er grein eftir mig um Órapláguna eftir Slavoj Žižek. Greinin liggur hér frammi.



Ein ummæli við “Óraplágan”

  1. Sófisti ritar:

    Greinin þykir mér með miklum ágætum. Nægilegum til að skilja eftir hrós sem þetta. “Bætt” hefur verið fyrir lélega rýni á Bréfi til Maríu.