Míkróblogg

Í gær þvældist ég kringum Akrafjall með myndavélina. Það var frost, bjart og heiðskírt og birtan svolítið hörð. Tvær myndir eru komnar á flickr og fleiri tínast þar inn næstu daga. Ég er enn að læra hvernig birtan lítur öðru vísi út á ljósmynd heldur en í veruleikanum. Tilfinning fyrir því hlýtur að koma smám saman.Ein ummæli við “Míkróblogg”

  1. Feliximo ritar:

    http://blog.central.is/burtmedframsokn