Ísland

Mig dreymdi í nótt að Bjarni Thorarensen amtmaður og dómari við landsyfirréttinn birtist mér. Hann var glaður í bragði og kvað:

Þótt læpuskaps ódyggðir ætli með flugi
að álpast til landsins ég skaða ei tel
því hótel á Fróni þau hýsa enga dóna
svo hórur og klámstjörnur frjósa í hel.Ein ummæli við “Ísland”

  1. Máni Atlason ritar:

    Ekki skrítið að þú vaknir yfirleitt fyrstur á heimilinu ef þig dreymir svona “skemmtilega” drauma… :D