Auden

Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu W. H. Auden. Hann ólst upp í Jórvík, þýddi Hávamál á ensku, kynnti sig fyrir Íslendingum með því að segjast heita Auðunn og vera húnvetnskt skáld. Hann var eitt af höfuðskáldum Englendinga á 20. öld. Mér þykja kvæði hans miklar gersemar.

Hér eru tvö erindi úr einu ljóða Audens sem hann mun hafa ort 1952 eða þar um bil. Ljóðið heitir The Shield Of Achilles og hægt er að lesa það í heild á http://poetry.poetryx.com/poems/56/. Í því ber Auden saman hetjudrauma aftan úr fornöld og veruleika hernaðar á 20. öld.

She looked over his shoulder
For ritual pieties,
White flower-garlanded heifers,
Libation and sacrifice,
But there on the shining metal
Where the altar should have been,
She saw by his flickering forge-light
Quite another scene.

Barbed wire enclosed an arbitrary spot
Where bored officials lounged (one cracked a joke)
And sentries sweated for the day was hot:
A crowd of ordinary decent folk
Watched from without and neither moved nor spoke
As three pale figures were led forth and bound
To three posts driven upright in the ground.Ein ummæli við “Auden”

  1. Dog training ritar:

    Very interesting… as always! Cheers from -Switzerland-.