Gáta

Grár og loðinn grær hann hjá
grösum inn til heiða.
Svona nefna seggi má
og sæinn undurbreiða.

(Fleiri gátur.)2 ummæli við “Gáta”

 1. Þorvaldur Sigurðsson ritar:

  Hér er auðvitað Víðir á ferð. nú eða þá gróinn.

 2. Kristján Eiríksson ritar:

  Grár er víðir grösum hjá,
  grær svo víðir heiðum á.
  Nefnist Víðir sveinnin sá
  er seiddi víðis aldan blá.